Marport með útibú í Suður-Afríku

Marport hefur opnað útibú í Höfðaborg í Suður-Afríku undir nafninu Marport South Africa. Allar vörulínur fyrirtækisins verða í boði í þessum heimshluta svo sem aflanemar, veiðarfæranemar, „sónarar“, bergmálsmælar og fleira.

Framkvæmdastjórinn Craig Santer, sem gekk til liðs við Marport í janúar á þessu ári, býr yfir 14 ára reynslu í viðskiptum af þessu tagi.

Marport var stofnað á Íslandi 1997 og sérhæfir sig í nemum fyrir fiskveiðar og aðra starfsemi neðan sjávar.

 

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ýsufnitzel

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa ýtt úr vör átaki fyrir aukinni fiskneyslu meðal landsmanna. Stofnuð hefur verið  heimasí...

thumbnail
hover

Hafró hækkar ráðleggingu í loðnu í...

Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 202...

thumbnail
hover

Þurfti að taka gervifót hásetans í...

Maður þessarar viku er frá Stöðvarfirði en vinnur sem tæknistjóri hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Hann byrjaði á sjó á B...