-->

Marport með útibú í Suður-Afríku

Marport hefur opnað útibú í Höfðaborg í Suður-Afríku undir nafninu Marport South Africa. Allar vörulínur fyrirtækisins verða í boði í þessum heimshluta svo sem aflanemar, veiðarfæranemar, „sónarar“, bergmálsmælar og fleira.

Framkvæmdastjórinn Craig Santer, sem gekk til liðs við Marport í janúar á þessu ári, býr yfir 14 ára reynslu í viðskiptum af þessu tagi.

Marport var stofnað á Íslandi 1997 og sérhæfir sig í nemum fyrir fiskveiðar og aðra starfsemi neðan sjávar.

 

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Segir „alveg á hreinu“ að gögnin...

Fyrrverandi formaður Sjómannasambandsins segir í samtali á visir.is ómerkilegt hvernig Samherji ræðst að fréttamanni Ríkisútvarps...

thumbnail
hover

Nýdoktor á sviði flotahegðunar og hagfræði...

Staða nýdoktors er auglýst hjá Hafrannsóknastofnun, við starfstöð stofnunarinnar í Hafnarfirði. Nýdoktornum er ætlað að starfa...

thumbnail
hover

TF-SIF stuðlar að handtöku hasssmyglara

Spænska lögreglan, Guardia Civil, í samvinnu við Landhelgisgæslu Íslands handtók fjóra smyglara og gerði 963 kíló af hassi upptæ...