
MAST leggur til rekstrarleyfi fyrir Sæbýli
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Sæbýli ehf. vegna fiskeldis á Búðarstíg 23 á Eyrarbakka. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi með 70 tonna hámarkslífmassa á sæeyrum til klak- og matfiskeldis.
Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun á mast@mast.is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 22. mars 2021.
Tengdar færslur
Ágætur afli
Afli bolfiskskipa Loðnuvinnslunnar, Ljósafells, Sandfells og Hafrafells, í febrúar var 945 tonn óslægt. Ljósafell var með 535 tonn. ...
Álaveiðar mögulegar sem búsílag
Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um álaveiðar til eigin neyslu. Allar álaveiðar eru óheimilar í sjó, ám og vötnum á Íslan...
Einfalda löggjöf um áhafnir skipa
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um áhafnir skipa. Með frumv...