
Matís með tillögu um rekstrarleyfi Ísþórs
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Eldisstöðina Ísþór hf. vegna fiskeldis að Nesbraut 25 í Þorlákshöfn. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.800 tonna hámarkslífmassa vegna seiðaeldis á laxi og regnbogasilungi. Áður var fyrirtækið með rekstrarleyfi fyrir 600 tonna eldi á laxa- og regnbogasilungsseiðum.
Framkvæmd fyrirtækisins fór í gegnum mat á umhverfisáhrifum í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum.
Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun á mast@mast.is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 9. febrúar 2021.
Tengdar færslur
Nýtt varðskip beri nafn Freyju
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að þegar verði hafist handa við kaup á nýlegu skipi í stað...
SVN semur um smíði 380 tonna...
Í gær var undirritaður samningur við vélsmiðjuna Héðin um smíði á 380 tonna fiskimjölsverksmiðju sem sett verður upp í Neskau...
Ekki rúm fyrir stýrimann
Lokið er fresti til að skila inn í samráðsgátt stjórnvalda athugasemdum við frumvarp til laga um áhafnir skipa í samráðsgátt st...