-->

Með 19.000 kassa úr Barentshafi

Frystitogarinn Arnar HU1 er kominn til hafnar á Sauðárkróki eftir veiðiferð í Barentshaf. Aflinn um borð samsvarar um 945 tonnum upp úr sjó, þar af um 823 tonnum af þorski. Aflaverðmæti er um 315 milljónir.

Heimasíða Fisk seafood hafði samband við Guðjón Guðjónsson skipstjóra og spurði hann um túrinn.

„Haldið var til veiða 8. júní og höfum við verið á veiðum í Barentshafi. Veiðarnar hafa gengið illa miðað við undafarin ár en veðrið hefur verið gott. Það verður landað rétt rúmlega 19.000 kössum,“ sagði Guðjón.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Vilja láta rannsaka hvort útgerðin svíki...

Formenn þriggja stéttafélaga sjómanna vilja að kannað verði hvort verðmæti sjávarafurða hækki óeðlilega meðan verið er að f...

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs...

Gró Sjávarútvegsskóli sem starfar undir hatti UNESCO hefur fengið nema að nýju eftir árs hlé vegna Covid19. Þetta er stærsti hóp...

thumbnail
hover

Mikið um þörungablóma fyrir austan

Þörungablómi fyrir austan virðist óvenju mikill miðað við árstíma. Hafrannsóknastofnun hafa borist fregnir af blóðrauðum sjó ...