Metár hjá Hafrafelli og Sandfelli

Deila:

Línubátar Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, Hafrafell SU-65 og Sandfell SU-75 skiluðu metafla á land á síðasta ári. Hafrafellið var með 2.617 tonn og Hafrafellið 2.293 tonn og voru aflahæstir bata yfir 21 brt., samkvæmt samantektarlista Aflafrétta. Eini báturinn í þessum stærðarflokki sem náði yfir tvö þúsund tonna markið á árinu var Kristján HF-100 sem skilaði 2.066 tonnum á land.

Meðfylgjandi er mynd af Hafrafelli og Sandfelli af vef Loðnuvinnslunar.

Deila: