-->

Mikill áhugi á strandveiðum

Fyrsti dagur strandveiða 2021 er í dag mánudaginn 3. maí.  Alls er hverjum bát heimilt að róa í 12 daga í hverjum mánuði maí, júní. júlí, ágúst.   Óheimilt er að róa föstudaga, laugardaga og sunnudaga.  Alls hafa strandveiðibátar því 15 daga til að ná þeim 12 dögum sem eru í boði í maí.

Áhugi fyrir veiðunum er mikill sem marka má á umsóknum sem borist hafa til Fiskistofu.  Þegar lokað var fyrir umsóknir kl 14:00 á föstudag höfðu 408 sótt um leyfi, sem eru 74 bátum fleira en á sama tíma í fyrra.

 

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á ski...

thumbnail
hover

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sv...

thumbnail
hover

Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við...