-->

Mikill áhugi á strandveiðum

Fyrsti dagur strandveiða 2021 er í dag mánudaginn 3. maí.  Alls er hverjum bát heimilt að róa í 12 daga í hverjum mánuði maí, júní. júlí, ágúst.   Óheimilt er að róa föstudaga, laugardaga og sunnudaga.  Alls hafa strandveiðibátar því 15 daga til að ná þeim 12 dögum sem eru í boði í maí.

Áhugi fyrir veiðunum er mikill sem marka má á umsóknum sem borist hafa til Fiskistofu.  Þegar lokað var fyrir umsóknir kl 14:00 á föstudag höfðu 408 sótt um leyfi, sem eru 74 bátum fleira en á sama tíma í fyrra.

 

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Vilja láta rannsaka hvort útgerðin svíki...

Formenn þriggja stéttafélaga sjómanna vilja að kannað verði hvort verðmæti sjávarafurða hækki óeðlilega meðan verið er að f...

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs...

Gró Sjávarútvegsskóli sem starfar undir hatti UNESCO hefur fengið nema að nýju eftir árs hlé vegna Covid19. Þetta er stærsti hóp...

thumbnail
hover

Mikið um þörungablóma fyrir austan

Þörungablómi fyrir austan virðist óvenju mikill miðað við árstíma. Hafrannsóknastofnun hafa borist fregnir af blóðrauðum sjó ...