Norðmenn komnir með 204.000 tonn af makríl

101
Deila:

Norðmenn hafa nú veitt 204.000 tonn af makríll á vertíðinni sem hófst í ágúst.  Leyfilegur heildarkvóti er 304.000 tonn og því 100.000 tonn óveidd.

Útgerðarmenn reikna að með um 90% náist nú, en heimild er að færa 10% kvóta blikk milli ára. Nótaskipin eru nú komin með 70% af heilindum sínum. Aðrir útgerðarflokkar eins togarar og smábátar hafa aðeins náð 55% af heimildum sínum.

Deila: