-->

Norðmenn komnir með 204.000 tonn af makríl

Norðmenn hafa nú veitt 204.000 tonn af makríll á vertíðinni sem hófst í ágúst.  Leyfilegur heildarkvóti er 304.000 tonn og því 100.000 tonn óveidd.

Útgerðarmenn reikna að með um 90% náist nú, en heimild er að færa 10% kvóta blikk milli ára. Nótaskipin eru nú komin með 70% af heilindum sínum. Aðrir útgerðarflokkar eins togarar og smábátar hafa aðeins náð 55% af heimildum sínum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Vilja láta rannsaka hvort útgerðin svíki...

Formenn þriggja stéttafélaga sjómanna vilja að kannað verði hvort verðmæti sjávarafurða hækki óeðlilega meðan verið er að f...

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs...

Gró Sjávarútvegsskóli sem starfar undir hatti UNESCO hefur fengið nema að nýju eftir árs hlé vegna Covid19. Þetta er stærsti hóp...

thumbnail
hover

Mikið um þörungablóma fyrir austan

Þörungablómi fyrir austan virðist óvenju mikill miðað við árstíma. Hafrannsóknastofnun hafa borist fregnir af blóðrauðum sjó ...