-->

Ný Jóhanna komin heim

Nýtt skip bættist í flota Vísis . Grindavík þegar ný Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til hafnar í Grindavík í gær.

Jóhanna var smíðuð hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku árið 1998 og er 36 metrar að lengd og breiddin er 10,5 metrar.

Hét upphaflega Bodd 1 og var gerður út frá Álasundi. Bergur ehf í Vestmannaeyjum keypti hann til landsins frá Noregi haustið 2005 og skírði Berg VE 44, nafn sem hann bar þar til nú að Vísir eignast skipið.
Mynd og texti af feisbókarsíðunni báta og bryggjubrölti.
https://www.facebook.com/Bataogbryggjubrolt/photos/pcb.4199916440117433/4199879323454478

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Mast heimilar eldi á sæeyrum í...

Í samræmi við reglugerð nr. 1133/2021 hefur Matvælastofnun ákveðið að skrá Sæbýli rekstur ehf. með fiskeldi í Grindavík. Um...

thumbnail
hover

Gat á kví við Vattarnes –...

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í...

thumbnail
hover

„Norðlendingur“ fyrir austan. Enginn frá borði...

Kaldbakur EA 1 – togari Útgerðarfélags Akureyringa – landaði 110 tonnum á Akureyri í gærmorgun, uppistaða aflans var þo...