-->

Nýr Áskell á heimleið

Nýr Áskell ÞH 48 hefur verið afhentur Gjögri hf. Í Noregi og er væntanlegur til Grindavíkur á mánudaginn kemur. Þann 25. september sl. kom Vörður ÞH 44 til landsins frá Noregi en bæði Vörður og Áskell eru skip sem eru endurnýjuð hjá Gjögri fyrir eldri skip með sömu nöfnum. Skipin eru skráð á Grenivík, en fyrri skip félagsins hafa um langt árabil verið gerð út frá Grindavík.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Togararallið hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikur. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir G...

thumbnail
hover

Aukinn fjölbreytileiki, sterkari stoðir

„Aukinn fjölbreytileiki útflutningsgreina treystir gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. Ábatinn verður sérstaklega áberandi þegar í ...

thumbnail
hover

Vetrarmælingum á ástandi sjávar lokið

Lokið er 14 daga vetrarferð rannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar í kringum landið, sem er hluti af vöktunarverkefninu Ástand sjáva...