-->

Nýtt plan steypt í Norðurfirði

Undanfarna daga hefur flokkur manna undir stjórn Hannesar Hilmarsson frá Kolbeinsá  í Hrútafirði unnið að því að steypa nýtt plan við fiskmóttökuna í Norðurfirði.  Nýja planið er heldur stærra en það sem fyrir var og er nærri 200 fermetrar. Mikil framför er af nýja planinu við fiskmóttökuna eins og sjá má af myndunum, sem sjá má á fréttavefnum bb.is

Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps segir að verkið sé samfélagsverkefni í samstarfi Árneshrepps og Vesturverks ehf, sem saman bera kostnað af því.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

60 ár frá komu Óðins

Landhelgisgæsla Íslands, Hollvinasamtök Óðins og Sjóminjasafnið fagnar nú 60 ára afmæli varðskipsins Óðins. Hátíðarkaffi var...

thumbnail
hover

Frá Brussel til Barcelona

Á næsta ári, 2021, munu sjávarútvegssýningarnar Seafood Expo Global og Seafood Processing Global, sem haldnar hafa verið í Brussel u...

thumbnail
hover

Leggja til vörumerkið „Báru“ fyrir sölu...

Sigurlið Vitans – hugmyndakeppni sjávarútvegsins, sem fór fram um helgina, leggur til að Brim leggi áherslu á sjálfbærni ísl...