Óhapp í Eyjum

Óhapp varð við löndun úr frystitogaranum Hákon EA í Vestmannaeyjahöfn í gær. Togarinn kom til Vestmannaeyja til þess að landa síldarafskurði í fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins. Fyrir mistök um borð var hluta af hratinu dælt í höfnina fyrir það að loki á síðunni var opinn. Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar voru ræstir út og kom fyrir mengunarvörnum í fjörunni við Skansinn en stór hluti rak þangað inn.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ýsufnitzel

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa ýtt úr vör átaki fyrir aukinni fiskneyslu meðal landsmanna. Stofnuð hefur verið  heimasí...

thumbnail
hover

Hafró hækkar ráðleggingu í loðnu í...

Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 202...

thumbnail
hover

Þurfti að taka gervifót hásetans í...

Maður þessarar viku er frá Stöðvarfirði en vinnur sem tæknistjóri hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Hann byrjaði á sjó á B...