-->

Ráðgjöf í rækju lækkuð

Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuafli á svæðinu við Snæfellsnes frá 1. maí 2021 til 15. mars 2022 verði ekki meiri en 393 tonn.

Ástand rækju við Snæfellsnes var ekki kannað með stofnmælingu árið 2021. Stofnvísitala hefur sveiflast í kringum meðaltal árin 2008-2016 en frá árinu 2017 hefur hún verið töluvert lægri en árin á undan og eru þær lægstu frá árinu 2005. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar byggir á ráðgjöf fiskveiðiársins 2020/2021 en vegna óvissu um ástand stofnsins er hún lækkuð um 20%.

 

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Virkt ábendingarkerfi  hjá Faxaflóahöfnum

Virkt ábendingarkerfi hefur verið hjá Faxaflóahöfnum allt frá árinu 2016. Í gegnum kerfið er unnið að umbótaverkefnum sem leiða...

thumbnail
hover

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á ski...

thumbnail
hover

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sv...