-->

Rafræn aflaskráning á strandveiðum

Nú þegar strandveiðarnar eru rétt að byrja vill Fiskistofa benda á að öll aflaskráning fer nú fram rafrænt, annað hvort í gegnum afladagbókarapp í síma eða rafræna afladagbók. Viljum við benda á að ágætt er að vera búinn að setja upp appið í tíma til tryggja að allt sé í lagi og virki vel. Leiðbeiningar um uppsetningu er að finna á heimasíðu Fiskistofu á slóðinni http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/afladagbokin-smaforrit-fyrir-rafraena-skraningu-afla

Ef einhver vandamál koma upp við uppsetningu er velkomið að hafa samband við Fiskistofu í síma 5697900 alla virka daga milli kl. 8:30 og 12 og við aðstoðum eftir fremsta megni við uppsetninguna. Einnig má senda póst á afladagbok@fiskistofa.is. Veiðieftirlitsmenn Fiskistofu sem eru við eftirlit með löndunum munu einnig verða til aðstoðar og veita leiðbeiningar á vettvangi.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Um sjötíu nemendur í Sjávarútvegsskólanum útskrifaðir

Kennslu í Sjávarútvegsskóla unga fólksins er lokið þetta árið á Austfjörðum. Nemendur sem sóttu skólann voru 71 talsins og var...

thumbnail
hover

143 tonn af lúðu veidd í...

Á síðasta ári voru veidd og landað nærri 143 tonnum af lúðu þrátt fyrir að allar veiðar á lúðu séu óheimilar. Þetta kemur ...

thumbnail
hover

Oddbjörg hætt hjá LS

Oddbjörg Friðriksdóttir skrifstofustjóri Landssambands smábátaeigenda til rúmlega 30 ára hefur látið af störfum.   Landssamband ...