Rauðir dagar og afladagbók á strandveiðum

206
Deila:

Að gefnu tilefni er rétt að árétta að heimilt er að veiða á rauðum dögum svo lengi sem þeir falla á mánudegi til fimmtudags. Bann við veiðum á rauðum dögum var fellt niður þegar veiðar voru takmarkaðar við tólf daga í mánuði.

Á facebook síðu Fiskistofu hefur verið birt afbragðs myndband með leiðbeiningum um notkun afladagbókarappsins á strandveiðum. Myndbandið má nálgast hér.

 

Deila: