Risavaxin eldisstöð

153
Deila:

Byrjað er að setja út lax í hina risavöxnu eldisstöð Nordlaks HavFarm1. Stöðin var smíðuð í Kína og flutt þaðan sjóleiðis um 15.000 mílna leið til Noregs og kom þanagað fyrir sex vikum.

Undirbúningur fyrir flutning laxins í stöðina hefur gengið vel og er kominn fiskur í tvær kvíar af sex. Um er að ræða

Fiskurinn sem nú er kominn í stöðina er um tvö kíló og var fluttur úr öðrum kvíum við Grøtøya. Gert er ráð fyrir að 2,3 milljónir laxa fari í eldisstöðina á næstunni og slátrun úr stöðinni hefjist um næstu áramót.

Deila: