-->

Sækja þarf um línuívilnun

Fiskistofa minnir á að sækja þarf um línuívilnun fyrir nýhafið fiskveiðiár fyrir þá dagróðrarbáta sem hyggjast nýta sér hana.
Eigi línuívilnun að gilda frá upphafi fiskveiðiárs þarf að vera búið að sækja um í síðasta lagi fyrir kl. 16 föstudaginn 6. september.  Umsóknir sem berast seinna taka gildi þann dag sem þær berast.
Sótt er um með tölvupósti á linuivilnun@fiskistofa.is

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Stundaðir verði heiðarlegir, gagnsæir og löglegir...

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að styðja við stjórnvöld, þannig að...

thumbnail
hover

Varnir gegn hagsmunaárekstrum og mútubrotum

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að grípa til eftirfarandi aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulí...

thumbnail
hover

Lítil frávik í íshlutfalli

Fiskistofa birtir hér niðurstöður vigtunar m.t.t. íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum þar sem veiðieftirlitsmenn Fiskistofu h...