-->

Sækja þarf um línuívilnun

Fiskistofa minnir á að sækja þarf um línuívilnun fyrir nýhafið fiskveiðiár fyrir þá dagróðrarbáta sem hyggjast nýta sér hana.
Eigi línuívilnun að gilda frá upphafi fiskveiðiárs þarf að vera búið að sækja um í síðasta lagi fyrir kl. 16 föstudaginn 6. september.  Umsóknir sem berast seinna taka gildi þann dag sem þær berast.
Sótt er um með tölvupósti á linuivilnun@fiskistofa.is

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Yfir 50 sóttu um tvö störf...

Síldarvinnslan auglýsti nýverið tvær stöður, rekstrastjóra uppsjávarfrystingar og rekstrastjóra útgerðar. Attentus-mannauður og...

thumbnail
hover

Samdráttur í útflutningi sjávarafurða

Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúmir 23,7 milljarðar króna í maí, sem er í samræmi við bráðabirgðatölur Hagstofunnar ...

thumbnail
hover

Fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri...