-->

Sektir fyrir umframafla 8,6 milljónir

 

Alls veiddu 315 strandveiðibátar umfram ígildi 650 kílóa í maí, alls rúmlega 37 tonn og munu útgerðir þeirra greiða rúmlega 8,6 milljónir króna í ríkissjóð.

Hver strandveiðibátur hefur heimild til að fara 12 veiðiferðir í mánuði og má veiða 650 þorskígildis kíló í hverri veiðiferð, fyrir utan ufsa sem er landað í VS.

Þegar bátur veiðir meira en ígildi 650  tonna af þorski verður sá afli ólögmætur sjávarafli en er engu síður dreginn frá heildaraflaheimildum á strandveiðum.

Hér má sjá lista yfir þá 10 báta sem veiddu mestan umframafla í maí en útgerðir þessara 10 útgerða greiða samanlagt rúmlega 1,1 milljón í ríkissjóð af þeim 8,6 milljónum sem þangað renna frá strandveiðisjómönnum.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ofnbökuð bleikja

Íslensk bleikja er einhver besti fiskur sem hægt er að fá í matinn. Hún er ekki eins feit og eldislaxinn, bragðið eiginlega alveg ei...

thumbnail
hover

Yfir 50 sóttu um tvö störf...

Síldarvinnslan auglýsti nýverið tvær stöður, rekstrastjóra uppsjávarfrystingar og rekstrastjóra útgerðar. Attentus-mannauður og...

thumbnail
hover

Samdráttur í útflutningi sjávarafurða

Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúmir 23,7 milljarðar króna í maí, sem er í samræmi við bráðabirgðatölur Hagstofunnar ...