-->

Sjávarútvegsdagurinn á döfinni

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn miðvikudaginn 16. september og stendur frá klukkan 8:30 til 10:00. Fundurinn verður eingöngu sendur út á netinu. Sem fyrr mun Jónas Gestur Jónasson löggildur endurskoðandi hjá Deloitte fara yfir afkomu sjávarútvegsfyrirtækja fyrra árs og einnig rekstur eldisfyrirtækja. Þá verða stuttir fyrirlestrar og ávarp frá fjármála- og efnahagsráðherra.

Dagskrá:
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð
Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood International
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Hlekkur á útsendingu: https://youtu.be/8OQmbq_uD-E

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Síldarvinnslan framúrskarandi enn og aftur

Creditinfo hefur nú tilkynnt hvaða fyrirtæki á Íslandi töldust framúrskarandi á rekstrarárinu 2019 samkvæmt þeim viðmiðum sem s...

thumbnail
hover

Vonar að lærdómur verði dreginn af...

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra furðar sig á þeim viðbrögðum sem viðhöfð voru um borð í frystitogaranum Júl...

thumbnail
hover

Rólegt á kolmunnanum

Venus NS og Víkingur AK voru í lok síðustu viku á Vopnafirði með um 2.100 tonn af kolmunna. Þetta er afrakstur fyrstu veiðiferðar ...