-->

Þjónustustöð fiskeldis rís á Eskifirði

„Senn líður að lokum byggingar þjónustustöðvar fiskeldis hjá Egersund Ísland á Eskifirði. Stöðin samanstendur af þvottatromlu fyrir fiskeldispoka, fullkomnu affallshreinsikerfi, starfsmannaaðstöðu og litunarhúsi.

Starfsemi þjónustunnar hefur þegar vaxið fiskur um hrygg en samhliða þvotti og þjónustu á eldispokum hefur fyrirtækið einnig hafið þjónustu við tæknibúnað frá systurfélaginu AKVA Group í Noregi.

Er það markmið félaganna tveggja að veita alhliða þjónustu við fiskeldi á Íslandi og hefur fyrsta skrefið þegar verið tekið,“ segir Benedikt Ernir Stefánsson fulltrúi Egersund á Íslandi í færslu sinni á Facebook.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Skötuselur í karrý og kókoshnetumjólk

Svona rétt fyrir jólin er kannski gott að hafa mat frábrugðinn því sem tíðkast yfir hátíðirnar. Fyrir þá, sem eru bæði sólg...

thumbnail
hover

Þykir ofsalega vænt um íslenskan sjávarútveg

Maður vikunnar byrjaði 13 ára að slægja fisk hjá Stáli og hníf á Ísafirði. Síðan hefur hann verið beintengdur sjávarútveginu...

thumbnail
hover

Samherji birtir pósta máli sínu til...

Greiðslur Kötlu Seafood til ERF 1980 árið 2014 voru til að fá kvóta frá Fishcor, ríkisreknu sjávarútvegsfyrirtæki í Namibíu, ...