-->

Tillaga að rekstrarleyfi að Hallkelshólum í Grímsnesi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Fjallalax ehf. (áður Fjallableikja ehf.) vegna fiskeldis á landi að Hallkelshólum í Grímsnesi. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi þar sem hámarkslífmassi miðast við 100 tonn af laxi og bleikju til seiða- og matfiskeldis.

Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun á mast@mast.is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 03. janúar 2022

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Mast heimilar eldi á sæeyrum í...

Í samræmi við reglugerð nr. 1133/2021 hefur Matvælastofnun ákveðið að skrá Sæbýli rekstur ehf. með fiskeldi í Grindavík. Um...

thumbnail
hover

Gat á kví við Vattarnes –...

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í...

thumbnail
hover

„Norðlendingur“ fyrir austan. Enginn frá borði...

Kaldbakur EA 1 – togari Útgerðarfélags Akureyringa – landaði 110 tonnum á Akureyri í gærmorgun, uppistaða aflans var þo...