-->

Tíu tilboðum tekið

Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í október. Alls bárust 32 tilboð, engin tilboð voru afturkölluð í samræmi við 4 .gr. reglugerðar nr. 726/2020 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021. Að þessu sinni var 10 tilboðum tekið.

Tæplega 20 fiskitegundir voru í boði, en tilboðin sem voru samþykkt voru í gullkarfa að langmestu leyti, 655 tonn. Akurey AK keypti mest, 450 tonn og lét í staðinn 204 tonn af þorski. Örvar SH tók 30 tonn, Saxhamar SH 15 og Sólberg ÓF 160 tonn. Særif SH tók 6 tonn af hlýra og Örvar SH 9 tonn og loks tók Fróði II ÁR 174 kíló af ýsu

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á ski...

thumbnail
hover

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sv...

thumbnail
hover

Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við...