-->

Úthlutun byggðakvóta að ljúka

Fiskistofa vinnur nú að því að ganga frá lokaúthlutun á byggðakvóta 2018/2019 sem  felur í sér að kvóta er úthlutað í samræmi við mótframlag yfir á fiskveiðiárið 2019/2020.
Þetta tekur nokkra daga og fer fram í áföngum.  Stefnt var að því að fyrstu bátarnir fengju úthlutun í gær, 2. september. Úthlutun verður sýnileg á aflamarksstöðu  viðkomandi báta um leið og hún fer fram.
Útgerðum er bent á að fylgjast með stöðu sinna báta á vef Fiskistofu og við minnum á að ekki er heimilt að  halda til veiða nema báturinn hafi á sér aflamark.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

60 ár frá komu Óðins

Landhelgisgæsla Íslands, Hollvinasamtök Óðins og Sjóminjasafnið fagnar nú 60 ára afmæli varðskipsins Óðins. Hátíðarkaffi var...

thumbnail
hover

Frá Brussel til Barcelona

Á næsta ári, 2021, munu sjávarútvegssýningarnar Seafood Expo Global og Seafood Processing Global, sem haldnar hafa verið í Brussel u...

thumbnail
hover

Leggja til vörumerkið „Báru“ fyrir sölu...

Sigurlið Vitans – hugmyndakeppni sjávarútvegsins, sem fór fram um helgina, leggur til að Brim leggi áherslu á sjálfbærni ísl...