-->

Vantar faglegri umræðu

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf., var í áhugaverðu viðtali við Kristján Kristjánsson Á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgni 1.mars sl. Þar var rætt um sjávarveg og fiskveiðistjórnun og víða komið við.

Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Það gefur á bátinn

„Útflutningur á sjávarafurðum hefur dregist verulega saman það sem af er ári, borið saman við sama tímabil í fyrra. Samdráttin...

thumbnail
hover

Venus í vélarupptekt

Vinna er hafin við reglubundna upptekt á aðalvél uppsjárveiðiskipsins Venusar NS og er verkið unnið í Reykjavík. Venus kom til Rey...

thumbnail
hover

Háafell fær leyfi til aukins eldis

Matvælastofnun hefur veitt Háafelli ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælasto...