-->

Virkt ábendingarkerfi  hjá Faxaflóahöfnum

Virkt ábendingarkerfi hefur verið hjá Faxaflóahöfnum allt frá árinu 2016. Í gegnum kerfið er unnið að umbótaverkefnum sem leiða til framfara á hafnarsvæðinu.

Faxaflóahafnir hvetja almenning  og fyrirtæki á hafnarsvæðinu til að senda inn í gegnum ábendingarkerfið það sem betur má fara. Ábending getur verið hrós, kvörtun eða upplýsingar um eitthvað sem getur valdið slysahættu á umráðasvæði fyrirtækisins. Dæmi um ábendingu: Holur í malbiki, lausar hellur, vitlausir reikningar, mengun í sjó, óþrifnaður á svæðum, að ljós vanti í ljósastaura, umhverfis- og öryggisreglum sé ekki framfylgt, hrós um vel unnin störf o.s.frv.

Fyllsta trúnaðar er gætt í meðferð allra ábendinga og er þeim forgangsraðað eftir mikilvægi.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Hafsbotninn kortlagður

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt af stað í kortlagningu hafsbotnsins þann 23. júní og mun leiðangurinn standa til 1. júlí....

thumbnail
hover

Mast veitir Löxum Fiskeldi nýtt rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Löxum Fiskeldi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Reyðarfirði í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælas...

thumbnail
hover

13 ára háseti með félaga sínum...

Maður vikunnar starfar í þeirri atvinnugrein sem mestur vöxtur er í um þessar mundir og hefur hleypt lífi í margar byggðir sem átt...