-->

„Ýsan er að þvælast fyrir okkur“

Þeir Vilhjálmur Ólafsson og Læmi á línubeitningarbátum Straumey frá Hrísey voru að landa um átta tonnum af fiski í Grindavík í gær. Vilhjálmur sagði að aflabrögðin væru góð en ýsan væri að þvælast fyrir þeim. Alltof of mikið væri af henni á þorskslóðinni.

Miklu af þorski hefur verið landað í Grindavík á undanförnum dögum, bæði af  krókabátunum, stærri línuskipum og togskipum, enda vertíð í góðum gangi. Í rafmagnsleysinu á föstudag, þurfti að kalla til kranabíla til að landa úr bátunum, þar sem löndunarkranarnir virkuðu ekki. Vinnsla í fiskverkunarhúsunum stöðvaðist af sömu sökum í miðjum klíðum og olli það töluverðum vandkvæðum.
Myndir Hjörtur Gíslason.

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ertu öruggur um borð?

Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á ski...

thumbnail
hover

Síldin sækir til vesturs 

Mun meira var að sjá af norsk-íslenskri síld og kolmunna í nýafstöðnum rannsóknarleiðangri færeyska rannsóknaskipsins Jákups Sv...

thumbnail
hover

Smjörsteikt rauðspretta

Rauðspretta er sérlega góður matfiskur með alveg einstöku bragði. Hana má elda á fjölmarga vegu en að þessu sinni leituðum við...