Ilevileq á leið til Grænlands

125
Deila:

Frystitogarinn Ilevileq, sem var í smíðum fyrir HB Granda á Spáni á sínum tíma, er nú á leið úr spænsku skipasmíðastöðinni Armon í Gijon. Eftir að Guðmundur Kristjánsson varð aðaleigandi HB Granda, nú Brims, var ákveðið að selja skipið á smíðatímanum. Kaupandi er Arctic Prime Fisheries í Qaqortoq á Grænlandi. Skipið hefur þegar verið merkt grænlenska fyrirtækinu og fengið grænlenska skráningu.

Deila: