Markaðsátak fyrir íslenskar sjávarafurðir í undirbúningi | Helga Thors, markaðsstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
„Neytendur eru sífellt að verða meðvitaðri um nauðsyn þess að þekkja uppruna matvæla, framleiðsluaðferðir, notkun aukaefna, næringargildi og svo framvegis,“ segir Helga Thors. „En til að þetta gerist þurfum við að segja neytendum...
Glæsileg sjávarútvegssýning í Laugardalshöll í haust
Mjög vel gengur að leigja sýningarbása á ICELAND FISHING EXPO 2016 / SJÁVARÚTVEGUR 2016 og vissara að bóka rými í tíma. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur M. Jóhannesson, framkvæmdastjóri sýningarinnar (olafur@kvotinn.is) sem sér u...
Útflutningsbann snertir ekki einungis útgerðir
Loðnuhrognafrysting í Síldarvinnslunni. „Lítið samfélag á borð við Neskaupstað mun finna fyrir þessum samdrætti því margfeldisáhrif launaveltunnar eru mikil og samdrátturinn snertir mun fleiri en þá sem starfa beint við sjávarútvegi...
Sífellt styttri matreiðslutími ógnar fisksölu í Bretlandi
Viðtal við Simon Smith framkvæmdastjóra Iceland Seachill Helsta tækifærið til að auka fiskneyslu í Bretlandi er að fá fólk til að kaupa fisk oftar. Mest selda einstaka fiskafurðin í Bretlandi í dag er beinlaus frosin laxaflök sem Iceland...
Vestmannaeyjahöfn vel í stakk búin
Vestmannaeyjahöfn er meðal stærstu löndunar og útflutningshafna landsins en árlega er landað vel á annað hundrað þúsund tonnum af afla í höfninni. Gengi uppsjávarveiðanna hefur þó umtalsverð áhrif á þessa tölu. Andrés Þorsteinn Si...
Horfur á aukinni nýliðun þorsks og ýsu
Niðurstöður stofnmælingar Hafrannsóknastofnunar í mars benda til góðs ástands helstu botnfisktegunda og horfur eru á aukinni nýliðun í veiðistofna þorsks og ýsu. Stofnvísitala þorsk er annað árið í röð sú hæsta frá upphafi og ú...
Mannlaus fiskilest
Miklar breytingar eru að ganga yfir á fiskiskipastóli HB Granda. Í fyrra komu tvö ný uppsjávarveiðiskip í flotann og þrír nýir ísfisktogarar munu koma hver á fætur öðrum frá og með haustinu. Mestu breytingarnar í togurunum frá því...
Skiptir miklu máli að vera bjartsýnn
Miklar breytingar hafa orðið á rekstri sjávarútvegsfyrirtækisins Agustson í Stykkishólmi frá aldamótum. Þá var reksturinn byggður á vinnslu á hörpuskel og rækju. Nú er hvorugt fyrir hendi og vinnslan byggist á saltfiskvinnslu og útger...
Okkar hlutverk er að veita viðskiptavinunum sem besta þjónustu
„Með nýja húsinu hjá ÚA erum við að stíga ný skref í tæknivæðingu fiskvinnslunnar en þessi framkvæmd er hluti af fjölþættari aðgerðum sem við vinnum að hjá Samherja. Tilkoma þriggja nýrra skipa sem Samherji er með í smíðum s...
Grásleppan í góðum gír í Skagafirði
Víða hefur verið óvenju góð veiði á yfirstandandi grásleppuvertíð, til dæmis í Skagafirði. Steindór Árnason, trillukarl á Sauðárkróki, segir að mikil veiði kunni að vega upp á móti umtalsverðri lækkun fyrir grásleppuna frá fyr...