Vestmannaeyjahöfn vel í stakk búin

Vestmannaeyjahöfn er meðal stærstu löndunar og útflutningshafna landsins en árlega er landað vel á annað hundrað þúsund tonnum af afla í höfninni. Gengi uppsjávarveiðanna hefur þó umtalsverð áhrif á þessa tölu. Andrés Þorsteinn Si...

Meira

Horfur á aukinni nýliðun þorsks og ýsu

Niðurstöður stofnmælingar Hafrannsóknastofnunar í mars benda til góðs ástands helstu botnfisktegunda og horfur eru á aukinni nýliðun í veiðistofna þorsks og ýsu. Stofnvísitala þorsk er annað árið í röð sú hæsta frá upphafi og ú...

Meira

Mannlaus fiskilest

Miklar breytingar eru að ganga yfir á fiskiskipastóli HB Granda.  Í fyrra komu tvö ný uppsjávarveiðiskip í flotann og þrír nýir ísfisktogarar munu koma hver á fætur öðrum frá og með haustinu. Mestu breytingarnar í togurunum frá því...

Meira

Skiptir miklu máli að vera bjartsýnn

Miklar breytingar hafa orðið á rekstri sjávarútvegsfyrirtækisins Agustson í Stykkishólmi frá aldamótum. Þá var reksturinn byggður á vinnslu á hörpuskel og rækju. Nú er hvorugt fyrir hendi og vinnslan byggist á saltfiskvinnslu og útger...

Meira

Grásleppan í góðum gír í Skagafirði

Víða hefur verið óvenju góð veiði á yfirstandandi grásleppuvertíð, til dæmis í Skagafirði. Steindór Árnason, trillukarl á Sauðárkróki, segir að mikil veiði kunni að vega upp á móti umtalsverðri lækkun fyrir grásleppuna frá fyr...

Meira