Ofnbakaður þorskur með pistasíusalsa

Sossa systir vakti athygli okkar Helgu á þessari uppskrift að „dásamlegum ofnbökuðum þorski,“ sem hún fann á netinu. Þar finnur maður allt! Hún hefur bæði prófað ferskan þorsk og léttsaltaða þorskhnakka. „Bæði jafn gott,“ seg...

Meira

Skötuselur með sesam og mandarínum

Ekki er langt síðan Íslendingar byrjuðu að borða skötusel. Hann var reyndar lengi fremur fátíður í afla skipa, nema helst humarbáta sunnanlands. Hann er með afbrigðum ljótur og kjaftstór enda lítið annað enn hausinn og var oftast hent ...

Meira

Pottþéttur fiskréttur

Starfsfólk endurhæfingardeildar LSH á Grensási tók fyrir nokkrum árum saman litla bók með uppskriftum frá sér. Bókin heitir hinu skemmtilega nafni Endurnæring, okkar bestu uppskriftir. Þar er að finna uppskriftir að 90 réttum, forréttum, ...

Meira

Grillaður lax með mangósósu

Nú grillum við lax, en flestan feitan fisk er einfalt að grilla í og staðinn fyrir laxinn er hægt að nota væna bleikju eða lúðu. Við styðjumst við uppskrift af Gott í matinn.is en fengum uppskrift að girnilegri mangó sósu með laxinum af...

Meira

Forsetafiskur

Þessi fiskréttur hefur hlotið nafnið forsetafiskur og ber nafn með rentu, því hann er herramannsmatur. Ekki má þó skilja þetta sem svo að aðeins forsetar eigi skilið kræsingar. Þær eiga allir skilið. Þessi réttur er tiltölulega einfal...

Meira

Krydduð lúðusúpa frá Nýfundnalandi

Þessa helgina er mikið borðað af fiskisúpu, sérstaklega á Dalvík þar sem fiskidagurinn mikli er haldinn að vanda. Þar er margt um dýrðir og fiski í tonnavís sporðrennt. Veitingarnar eru neytendum að kostnaðarlausu og mikið lagt í fjöl...

Meira

Pönnusteiktur þorskur með paprikusósu

Þá er það þorskurinn. Sá guli stendur alltaf fyrir sínu og fólk er almennt farið að borða meira af ferskum þorski en áður var. Hann er mjög góður fiskur, ekki sérlega bragðmikill, en holdið er nokkuð þétt og fellur í fallegar flög...

Meira

Bananaýsa

Ýsan er herramannsmatur og Haddi frændi fær óvíða betri fiskrétt en hjá henni Helgu minni, þegar hann kemur í heimsókn til Íslands og hún býður honum upp á bananaýsu. Kannski finnst fólki að bananar og ýsa eigi litla samleið, en það...

Meira

Bláskel á tælenska vísu

Mörg er matarholan við strendur Íslands. Í fjörur og sjóinn höfum við sótt mat frá örófi alda, en reyndar ekki nýtt þá auðlind sem skyldi. Þar má nefna bláskelina, sem áður fyrr var mikið notuð í beitu en lítt til manneldis. Á þ...

Meira

Góð fiskisúpa

Þessa uppkrift  og margar aðrar góðar uppskriftir má finna á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. Uppskriftin er fyrir 4. 2 laukar, skornir smátt 4 hvítlauksrif,marin 2 sætar kartöflur, niðurbrytjaðar 1 brokkolíhöfuð, bortið í spr...

Meira