-
Þorskur með appelsínumarmelaði
Hráefni 4 msk. appelsínumarmelaði 4 tsk. sesamolía 2 tsk. sojasósa 2 tsk. saxaður engifer 4 hvítlauksgeirar 2 msk. hrísgrjónaedik ½ ... -
Árinu fagnað með fiskitortilla
500 g hvít roðlaus og beinlaus fiskflök, þorskur, ýsa eða ufsi 1 tsk cumin 1 tsk kóríanderduft 2 tsk reykt ... -
Loftsteiktur lax
Við höldum áfram að nota loftsteikjarann, Air Fryer, til að elda matinn okkar. Það er einhver hollasta og þægilegasta eldunaraðferð ... -
Lúða og rækja í sítrónusósu
Nú gerum við vel við okkur og eldum lúðu í sítrónusmjörsósu. Þetta er afar bragðgóður og hollur réttur og hæfir ... -
Lúðusúpa að hætti Nýfundlendinga
Á Nýfundnalandi er mikil fiskneysla, enda eru gjöful fiskimið við Nýfundnaland, þó þorskstofninn hafi hrunið og veiðar að mestu bannaðar ... -
Saltfisksnakk frá Jamaica
Saltfiskur er í miklu uppáhaldi hjá íbúum á Jamaica og hefur verið öldum saman. Þeir flytja hann inn saltaðan og ... -
Rækja í spænskum pönnukökum
Nú er Air Fryer æðið enn í gangi og komið tveggja hólfatæki á markaðinn, þar sem samtímis er hægt að ... -
Lax í „Air fryer“
Erfræer! Hvaða orðskrípi er það eiginlega. Air fryer hljómar kannski betur, enda hefur sjálfsagt hálf þjóðin eða meira fjárfest í ... -
Lúða í mangósósu
Enn erum við með lúðuna, að þessu sinni í mangósósu. Þetta er skemmtileg tilbreyting og sósan á virkilega vel við ... -
Lúða með aspas
Lúðan á sér mörg heiti. Þau eru til dæmis flyðra, stórflyðra. spraka, heilagfiski, merja, lok, stegla, stofnlóa, flóki og kvörn. ... -
Austurlenskt rækjugóðmeti
Jæja, er ekki kominn tími til að breyta til. Fáum okkur austurlenskar hlýsjávarrækjur í austurlensku mauki, grjón og naan brauð. ...