-
Veiðiráðgjöf næsta árs kynnt á morgun
Föstudaginn 9. júní kl. 9:30 mun Hafrannsóknastofnun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Þetta kemur ... -
Tillögur kynntar um samdrátt losunar í sjávarútvegi
Heildarmarkmið um samdrátt samdrátt Íslands í losun koltvísýrings til ársins 2030 er 55%. Ellefu atvinnugreinar hafa afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, ... -
Samskip fá gullvottun EcoVadis
Samskip hf. hafa hlotið gullvottun EcoVadis á sviði samfélagslegrar ábyrgðar og sjálfbærni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar ... -
Skipstjórnarmenn styrkja Ölduna
Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) lýsa yfir ánægju sinni með nýsköpun og þróun á öryggisstjórnunarkerfinu Öldu. Kerfið ... -
Hafís nálgast landið
Mikill hafís nálgast nú landið út fyrir Vestfjörðum. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá bendir á að nú megi ... -
Metdagur í gær – mokveiði á svæðum A og D
Strandveiðiflotinn landaði 432 tonnum í gær, þriðjudag. Samkvæmt gögnum frá Fiskistofu er um að ræða stærsta daginn á strandveiðum á ... -
Skammarlegt að ekki hafi verið samið við sjómenn
„Það er skammarlegt að þrátt fyrir allt þetta treysti útgerðarmenn sér ekki til að semja við sjómenn. Ég skora á ... -
Hafa ekki brugðist við úrbótatillögum Ríkisendurskoðunar
Matvælaráðuneyti (áður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti) og eftir atvikum Fiskistofa hafa ekki brugðist með viðunandi hætti við úrbótatillögum Ríkisendurskoðunar frá árinu ... -
Smábátur strandaði við Arnarstapa
Smábátur strandaði skammt innan við Arnarstapa á tíunda tímanum í gærkvöld að því er fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar. Einn ... -
Niðurstöðurnar kynntar í ágúst
Seinni hluta ágúst þessa árs verða niðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar kynntar. Í framhaldinu verða undirbúnar lagabreytingar sem áætlað er að verði ... -
Fjárskortur plagar Hafró
„Það er áhyggjuefni hvernig fjármagn til haf- og vatnarannsókna hefur dregist saman á undanförnum árum með þeim afleiðingum að dregið ... -
35% pottsins kom að landi í maí þrátt fyrir brælur
Fyrsta mánuði strandveiða er lokið. Samkvæmt tölum frá Fiskistofu voru 712 skip á strandveiðum í maí. Heimilt er að veiða ...