-
Greiða 2.349 milljónir í arð
Síldarvinnslan hf. ákvað á aðalfundi sínum í gær að greiða hluthöfum 2.349,4 milljónir króna í arð vegna rekstrarársins 2024. Arðurinn ... -
Tvær atvinnuvegasýningar í Laugardalshöll í haust
Undirbúnngur stendur nú sem hæst fyrir tvær atvinnuvegasýningar sem sýningarfyrirtækið Ritsýn efnir til í Laugardalshöll í haust. Annars vegar er ... -
Vandaverk að fóðra eldislaxinn
Birgir T. Ágústsson stýrir fóðrarahópi Kaldvíkur sem annast alla fóðrun á eldissvæðum fyrirtækisins á Austfjörðum í gegnum fjarbúnað frá Djúpavog ... -
Svarar því hvar eigi að sækja veiðiheimildirnar
„Núverandi kvótahafar eiga samkvæmt lögum ekki einn einasta fisk á Íslandsmiðum og af þeim verður því ekkert tekið. Minna má ... -
425 milljóna túr
Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar að aflokinni 35 daga veiðiferð í gær og hófst löndun úr skipinu í morgun. ... -
Nýtt vinnsludekk fyrir Hildi SH
Slippurinn Akureyri vinnur nú af krafti að smíði nýs vinnsludekks fyrir fiskiskipið Hildi SH 777, sem er í eigu Hraðfrystihúss ... -
Mariam til Wisefish
Mariam Laperashvili hefur verið ráðin sem markaðsstjóri Wisefish, hugbúnaðarhús í viðskiptalausnum fyrir aðfangakeðju sjávarútvegs- og eldisfyrirtækja á heimsvísu. Frá þessu ... -
Margt mælir með endurreisn kræklingaræktar
„Það er margt sem mælir með því að við reynum hvað við getum til að endurreisa kræklingarækt hér við land,“ ... -
Vísisskipin landa í Grindavík
Vísisskipin hafa landað hvert á fætur öðru í Grindavík að undanförnu, að því er fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Jóhanna ... -
Vestmannaeyjatogararnir á góðu róli
Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í fyrradag, Vestmannaey í Eyjum og Bergur í Þorlákshöfn. Á vef ... -
Ísland á Reykjaneshrygginn allan
„Niðurstaðan er mjög góð fyrir Ísland og henni ber að fagna. Fullveldisréttindi Íslands yfir landgrunni sínu á Reykjaneshrygg eru nú ... -
Júlía svipt veiðileyfi í tvær vikur
Fiskistofa hefur svipt línu- og handfærabátinn Júlíu SI 62 veiðileyfi í tvær vikur fyrir brottkast fyrir tæpu ári síðan. Skipið ...