-
Tillaga að rekstrarleyfi í Seyðisfirði
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Þetta kemur ... -
Slátrað úr Haukadalsbót
Arctic Fish er þessa dagana að slátra eldisfiski úr Haukadalsbót í Dýrafirði. Þar hefur framleiðslan gengið mjög vel. Fiskurinn er ... -
Fengu styrk til að innleiða vatnaáætlun
Hafró er í hópi 22 aðila sem hafa undir forystu Umhverfisstofnunar hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu fyrir verkefnið ... -
Sameiginleg vinnustofa Íslands og Írlands um öryggi sæstrengja
Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varnarmálaráðuneyti Írlands stóðu sameiginlega að tveggja daga vinnustofu sérfræðinga um öryggi sæstrengja dagana 3.-5. desember. Vinnustofan, sem ... -
Vinnslu á sumargotssíldinni lokið
Vinnsla á íslenskri sumargotssíld, sem veidd var vestur af landinu, hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað 31. október sl. og ... -
Nýjar smá- og víðsjár hjá Hafró
Hafrannsóknastofnun hefur endurnýjað tækjakost sinn þegar kemur að smá- og víðsjáum. Tvær smásjár frá Medor og fjórar víðsjár frá Olympus ... -
Samið við Færeyinga um veiðiheimildir
Ísland og Færeyjar hafa náð samkomulagi um fiskveiðar fyrir árið 2025. Frá þessu greinir á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur fram ... -
Kapp kaupir bandarískt félag
KAPP, íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, framleiðslu, sölu og þjónustu á búnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi, kjúklingavinnslu og annan ... -
Styttist í úthlutun grásleppukvóta
Vinna við undirbúning hlutdeildarsetningar fyrir grásleppu sem áætluð er að verði í lok janúar er í fullum gangi. Þetta kemur ... -
Kanna stöðu hinseginfólks í sjávarútvegi
Matvælaráðuneytið stendur fyrir könnun á viðhorfi gagnvart hinsegin fólki og stöðu hinsegin fólks í sjávarútvegi, landbúnaði og tengdum greinum. Frá ... -
Átta milljarðar í veiðigjald
Íslenskar útgerðir greiddu um átta og hálfan milljarð króna í veiðigjald fyrstu tíu mánuði þessa árs, að því er fram ... -
Ufsatorfa í Hafnarfjarðarhöfn
„Það eru ekki bara falleg jólaljós í Hafnarfirðinum sem gleðja augað nú um stundir heldur hefur óvenju þétt ufsatorfa gert ...