-
Gullver greip í tómt á ufsaveiðum
Ufsaveiðar gengu treglega hjá frystitogaranum Gullveri NS, sem landaði á Seyðisfirði í vikunni. Skipið landaði 84 tonnum af þorski, 13 ... -
Nýtt verklag fyrir haffærisskírteini
Samgöngustofa vekur athygli á þeim breytingum sem orðið hafa við gangsetningu á nýrri skipaskrá, Skútunni. Tekið hefur verið upp það ... -
DNA getur varðveist í milljón ár í hafís
Á tímum þar sem spáð er að hraði loftslagsbreytinga verði mestur á heimskautasvæðunum og líklegt er að innan fárra áratuga ... -
Aflinn fékkst í sjö hollum
Sl. nótt kom Vilhelm Þorsteinsson EA til Seyðisfjarðar með 2.450 tonn af kolmunna. Þetta kemur fram á vef Síldarvinnslunnar. Þar ... -
Gjald vegna fiskeldis í sjó
Fiskistofa hefur reiknað út gjald vegna fiskeldis í sjó fyrir árið 2024. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. Á árinu ... -
Samantekt um vistkerfisnálgun afhent matvælaráðherra
„Til þess að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlinda og hagsæld samfélaga til framtíðar litið er í auknum mæli talað um beitingu ... -
Brim selur nýja frystitogarann
Frystitogarinn sem Brim hf. keputi frá Grænlandi á 2,9 milljarða króna í vor hefur verið seldur aftur til Grænlands. Skipið ... -
Jólasíldin sett í fötur
Að undanförnu hefur verið unnið að því í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að setja jólasíld fyrirtækisins í fötur. Þetta kemur ... -
Hafa áhyggjur af framtíð strandveiða
Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda hefur áhyggjur af framtíð strandveiða, sem sé nánast eini möguleikinn fyrir nýliða til að hefja útgerð og ... -
Ferðamenn sáttastir við sjávarafurðirnar
Ferðamenn eru ánægðastir með gæði sjávarafurða á íslenskum veitingastöðum, samkvæmt könnun Seafood from Iceland. Þetta kemur fram á vef Íslandsstofu. ... -
Aflaverðmæti jókst á fyrstu þremur ársfjórðungum
Verðmæti afla við fyrstu sölu var 154,5 milljarðar króna á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2023 samkvæmt bráðabirgðatölum. Þetta kemur fram ... -
Beitir og Barði stefna í færeysku lögsöguna
Í gærmorgun héldu Síldarvinnsluskipin Barði NK og Beitir NK til kolmunnaveiða en kolmunna hefur ekki verið landað hjá Síldarvinnslunni síðan ...