-
Herinn sökkti freigátu á dýrmætum fiskimiðum
Norski herinn sætir nú gagnrýni eftir að freigátunni KNM Bergen var sökkt í september á verðmætum fiskimiðum við Sveinsgrunn, rétt ... -
Nákvæmni og hreinlæti eru lykilatriði
Nú þegar styttist í jól er jólasíldin hjá Síldarvinnslunni komin í framleiðslu – síld sem margir bíða spenntir eftir ár ... -
41 tonn af drauganetum fjarlægð
Umfangsmikið verkefni til hreinsunar á drauganetum í Limafirði í Norður-Danmörku hefur þegar skilað umtalsverðum árangri. Frá því í vor hafa ... -
„Minnka sóun og auka endurvinnslu“
Samherji hf. hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu sína fyrir árið 2024 þar sem fjallað er um ófjárhagslega þætti í ... -
Sjávarútvegsráðefnan hefst
Sjávarútvegsráðstefnan 2025 fer fram í Hörpu dagana 6.–7. nóvember og ber yfirskriftina „Róum í sömu átt! – Verðmætasköpun og samkeppnishæfni ... -
Ný Cleopatra 40 fyrir gildruveiðar við Skotland
Trefjar ehf. afhentu á dögunum nýjan Cleopatra bát til Norður-Uist eyju í Skotlandi. Uist eyjar er hluti af Suðureyjaklasanum, norðvestur ... -
Bjóða 4 milljarða í 30 þúsund tonn
Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur formlega lagt fram tilboð til ríkisstjórnar Íslands um að leigja 30 þúsund tonn af þorski sem ... -
Allur rekstur kominn á fullt
Starfsfólk Síldarvinnslusamstæðunnar kom til landsins í gær og í fyrradag að lokinni árshátíðarferð til Sopot í Póllandi, en ferðin hefur ... -
Ný lausn í fiskeldi
Wisefish hefur gert samning við íslenska landeldisfyrirtækið First Water um að innleiða nýja fiskeldislausn fyrirtækisins. Frá þessu segir í tilkynningu. ... -
Björgunarskipið fór ekki í gang
Á ellefta tímanum í morgun fékk björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein útkall vegna vélarvana báts skammt undan Garðskaga. Samkvæmt tilkynningu frá ... -
Styrktu slysavarnarskólann um 25 milljónir
Við lok árþsings Sjómannasambands Íslands, 31. október, færði Sjómannasambandið, Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna Slysavarnaskóla sjómanna 25 milljónir ... -
VSV: Úrgangi breytt í verðmæti
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur tekið í notkun nýja HDF-hreinsistöð sem bætir nýtingu hráefna og dregur úr umhverfisáhrifum starfseminnar. Kerfið er ...











