-
MATEY- Sjávarréttahátíð í Vestmannaeyjum
MATEY – sjávarréttahátíð stendur nú yfir í Vestmannaeyjum. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum taka höndum saman, í þriðja ... -
Ómar til First Water
Ómar Grétarsson mun stýra sölu- og markaðsmálum landeldisfyrirtækisins First Water. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ómar hefur víðtæka ... -
Áforma stórt laxeldi í Fjallabyggð
Til stendur að ala ófrjóan lax Fjallabyggð. Að baki verkefninu stendur Róbert Guðfinnsson, stofnandi Genís og einn eigenda Hólshyrnu. Til ... -
Samdráttur í heildarafla á milli ára
Heildarafli íslenskra skipa árið 2023 var 1.375 þúsund tonn sem er 3% minni afli en landað var árið 2022. Aflaverðmæti ... -
Vígja nýtt netaverkstæði
Cosmos Trawl, dótturfyrirtæki Hampiðjunnar vígði í formlega dag nýtt netaverkstæði í Skagen í Danmörku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ... -
Þorbirni skipt í þrennt
Ákveðið hefur verið að skipta útgerðarfélaginu Þorbirni hf í Grindavík upp í þrjú fyrirtæki. Hvert þeirra verður með eitt skip ... -
Samfelld síldarvinnsla fyrir austan
Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 810 tonn af síld, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar. ... -
Fyrsta síldin komin á land
Fyrsta síldin á nýbyrjaðri vertíð barst til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað um nýliðna helgi. Frá þessu greinir á ... -
Minnsti lífmassi makríls frá 2007
Lífmassi makríls hefur ekki mælst minni frá árinu 2007, að því er fram kemur á vef Hafró. Þar er sagt ... -
Hægt að sækja um viðbót í makríl
Skip í A-flokki geta sótt um viðbótarheimild í makríl til 10. september, að því er fram kemur á vef Fiskistofu. ... -
Laxaseiði sluppu úr landeldi við Kópasker
Matvælastofnun barst tilkynning frá Kaldvík ehf. þriðjudaginn 30. júlí 2024 um óhapp sem leiddi til stroks eldislax við dælingu laxaseiða ... -
Verðmæti túrsins 331 milljón
Landað var úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað í fyrir helgi. Afli skipsins var 812 tonn upp úr sjó að ...