-
Þorskur, ýsa og ufsi
Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Neskaupstað í liðinni viku; Bergur á miðvikudag og Vestmannaey á fimmtudag. ... -
Fá að færa 25% á milli ára
Fiskistofa hefur veitt útgerðarfyrirtækjum sem eiga veiðiheimildir í makríl heimild til að færa 25% aflaheimildanna yfir á næsta ár. um ... -
Karfaveiðar áfram bannaðar á Reykjaneshrygg
Verndunar- og stjórnunarráðstafanir fyrir norsk-íslenska síld, makríl, búrfisk (búra) og ýsu á Rockall-banka voru samþykktar á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sem haldinn ... -
Hanna og smíða vinnslukerfi í nýjan Júlíus Geirmundsson
Fyrr á árinu undirritaði Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. samning við skipasmíðastöðina Astilleros Armon í Vigo á Spáni um nýsmíði á frystitogara sem ... -
Óska eftir samstarfi um nýtingu 300 tonna
Byggðastofnun óskar eftir samstarfsaðilum úr Grímsey til að nýta 300 tonna viðbótaraflaheimild til byggðarinnar. Viðbótin er án vinnsluskyldu. Þetta kemur ... -
Þór dró hvalshræ á haf út
Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalhræ sem var á reki í miðjum Hvalfirði í vikunni. Þetta kemur fram í færslu ... -
Öryggið í öndvegi í 70 ár
Dynjandi er án efa þekktasta fyrirtækið hér á landi þegar kemur að sölu á öryggisbúnaði hvers konar enda algjör brautryðjandi ... -
Gáfu út djúkarfakvóta rétt fyrir kosningar
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gefa út 3.800 tonna kvóta til veiðum á djúpkarfa fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Þetta er gert þvert ... -
Skotið var á dróna Fiskistofu
Skotið var á dróna sem eftirlitsmaður Fiskistofu notaðist við er hann sinnti eftirliti á þriðjudag. Frá þessu segir á vef ... -
Fjórði skammturinn af hrognum
Landeldisfyrirtækið Laxey í Vestmannaeyjum tók nýverið við fjórða og stærsta skammtinum sem fyrirtækið hefur fengið af hrognum. Fram kemur á ... -
Gullver landaði karfa
Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar í Hafnarfirði í gærmorgun að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar. Aflinn var ... -
Auðurinn við strendur landsins
„Vitafélagið – íslensk strandmenning var stofnað til að vekja þjóðina til vitundar um þann merka menningararf sem við eigum við ...