-
Brim og Samherji fá mest á næsta fiskveiðiári
Fiskveiðiáramót ganga í garð 1. september næstkomandi. Því hefur Fiskistofa úthlutað aflaheimildum næsta fiskveiðiárs og birt á vef stofnunarinnar www.fiskistofa.is. Brim ... -
Rekstur Hampiðjunnar og Voot rennur saman
Skynsamlegt er að leggja saman rekstur Voot ehf. og Hampiðjuna ehf., en Hampiðjan keypti 68% hlut í fyrirtækinu árið 2017. ... -
Hákon til liðs við GeoSalmo
Håkon André Berg hefur verið ráðinn stjórnarformaður landeldisfyrirtækisins GeoSalmo. Hann er jafnframt á meðal stærstu hluthafa félagsins. Frá þessu greinir ... -
Krefur skipafélögin um milljarða vegna samráðs
Alcoa Fjarðarál hefur stefnt skipafélögunum Eimskip og Samskip um 3,1 milljarð króna í skaðabætur vegna tjóns sem félagið varð fyrir ... -
Kæra aðdróttun um mútuþægni
Forstjóri og tveir starfmenn Matvælastofnunar hafa sent kæru á hendur einstaklingi til lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Frá þessu er greint ... -
Mikið æti fyrir austan og fallegur fiskur
Vestmannaeyjaskipin, Bergur VE og Vestmannaey VE, lönduðu bæði fullfermi í Neskaupstað á sunnudag, að því er fram kemur á vef ... -
Bjarkey heimsækir Vestfirði og norðausturhornið
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. ... -
Viðamikið yfirlitsrit um íslensk skeldýr
Út er komið viðmesta yfirlitsrit íslenskra lindýra, gjarna kölluð skeldýr, síðan safn rita eftir Ingimar Óskarsson komu út um miðbik ... -
Ný tegund sæsnigils nemur land
Ný tegund sæsnigils hefur haslað sér völl við Íslandsstrendur. Tegundin kallast svartserkur og ber fræðiheitið Melanochlamys diomedea. Áður hafði hann ... -
Ólafur Karl til Kapp
Ólafur Karl Sigurðarson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri tæknifyrirtækisins Kapp. Hann verður Frey Friðrikssyni forstjóra og eiganda Kapp innan handar og ... -
Gefa út sjálfbærniskýrslu í fyrsta sinn
Samherji hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu í fyrsta sinn. Skýrslan, sem tekur til ársins 2022, fjallar um ófjárhagslega þætti ... -
Sjö þúsund útselir – stofninn stendur í stað
Niðurstöður talninga á útsel við Ísland haustið 2022 liggja nú fyrir. Ekki er marktæk breyting á stærð stofnsins frá árinu ...