-
Ljósleiðari fór líka í sundur
Ljósleiðari Vodafone slitinaði þegar Huginn VE dró akkeri skipsins í vatnslögn milli lands og Eyja. Tveimur skipstjórum skipsins hefur verið ... -
Átak í Ameríku um fullnýtingu fisks
Fimmtán bandarísk sjávarútvegs- og fiskvinnslufyrirtæki við Vötnin miklu (Great Lakes) í Bandaríkjunum og Kanada hafa undirritað yfirlýsingu um að árið ... -
Síldveiðar enn í gangi
Margrét EA landaði 1.300 tonnum af íslenskri sumargotssíld í Neskaupsstað á þriðjudag. Vinnsla aflans hófst strax í fiskiðjuveri fyrirtækisins að ... -
Vilja enn kvótasetja grásleppu
Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram frumvarp um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu). Landssamband smábátaeigenda vekur athygli ... -
Eimskip fækkar sigldum mílum
Eimskip mun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs innleiða mikilvægar breytingar á gámasiglingakerfi félagsins sem hafa það að markmiði að styrkja ... -
Framkvæmdastjóri eldis ráðinn hjá Arctic Fish
John Gunnar Grindskar hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eldis hjá Arctic Fish. Fram kemur á vef fyrirtækisins um að sé að ... -
Skipstjóri og stýrimaður látnir fara
Samið hefur verið um starfslok skipstjóra og stýrimanns á Huginn VE í Vestmannaeyjum. Þeir stýrðu skipinu þegar akkeri skipsins skemmdi ... -
Hlutfjárútboð Ísfélagsins kynnt í morgun
Hlutafjárútboð Ísfélagsins var kynnt á opnum fundi í Arion banka í morgun. Viðskiptabankarnir þrír munu hafa umsjón með útboðinu. Útboðið ... -
Skert rafmagn hjá fiskimjölsverksmiðjum
„Grípa þarf til takmörkunar á afhendingu víkjandi orku til fiskimjölsverksmiðja og fiskþurrkana, auk gagnavera sem stunda rafmyntagröft. Ástæða aðgerðanna, sem ... -
Thor landeldi tryggir sér raforku
ON ot Thor landeldi hafa undirritað samning sem tryggir Thor landeldi ehf. 5 MW af raforku frá Hellisheiðarvirkjun. Thor undirbýr ... -
Bilun í skrúfu Herjólfs
BIlun hefur komið í ljós í annarri skrúfu Herjólfs. Skipið er fyrir vikið á leiðinni í slipp. Gamli Herjólfur mun ... -
Drög að nýrri sjávarútvegsstefnu
Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að sjávarútvegsstefnu áamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Í drögunum kemur ...