-
50 ár frá 200 mílum
Í dag, 15. október 2025, eru liðin 50 ár frá því að íslensk stjórnvöld færðu fiskveiðilögsöguna út í 200 sjómílur ... -
Blíða á miðunum fyrir austan
Veðurblíðan á Austfjörðum það sem af er októbermánuði hefur verið einstök og oft minnt á bestu sumarblíðu. Frá þessu segir ... -
Álag á hafið og vernd lífríkis til umræðu
Næsta málstofa Hafrannsóknastofnunar verður haldin miðvikudaginn 16. október kl. 12.30 undir yfirskriftinni Handan vendipunkta – margir álagsþættir varðandi vernd líffræðilegs ... -
Ráðgjöf upp á 44 þúsund tonn
Byggt á loðnumælingum rannsóknaskipanna Árna Friðrikssonar og Tarajoq í síðasta mánuði og samkvæmt gildandi aflareglu, hefur Hafrannsóknastofnun ráðlagt hámarksafla upp ... -
Veiðigjald fyrir makríl byggi á röngum forsendum
Í nýjum pistli á Vísi gagnrýnir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, atvinnuvegaráðherra harðlega fyrir að byggja ný lög um veiðigjald ... -
Styttist í lok síldveiða
Á vef Síldarvinnslunnar greint frá því að nú liði að lokum veiða á norsk – íslenskri síld austur af landinu. ... -
Tólf eldislaxar staðfestir úr íslenskum ám
Matvælastofnun, Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun hafa birt sameiginlega stöðuskýrslu um upprunagreiningu laxa sem veiðst hafa í íslenskum ám sumarið 2025. Markmið ... -
Gagnrýnir skattbreytingar á skemmtiferðaskip
Hafnarstjóri Faxaflóahafna, Gunnar Tryggvason, gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir þrjár breytingar á skattheimtu af skemmtiferðaskipum og segir áhrif þeirra ekki hafa ... -
Góð síldarvertíð í vinnslunni í Neskaupstað
Fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur á yfirstandandi vertíð tekið á móti rúmlega 15.000 tonnum af síld til vinnslu. Frá þessu ... -
Heimsókn frá Grænlandi
Jannik Holm, svæðisstjóri hjá systurstofnun Fiskistofu í Nuuk, Grønlands Fiskeri- og Jagtkontrol, dvaldi nýverið á Íslandi í tengslum við samstarf ... -
Kortleggja eignarhald í sjávarútvegi
Alþingi samþykkti nú síðdegis skýrslubeiðni Dags B. Eggertssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um að kortleggja eignarhald tuttugu stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins og tengsl ... -
Engin rækjuveiði fyrir vestan
Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Arnarfirði né Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2025/2026. Forsendur ráðgjafar má ...











