-
Ráðgjöf Hafró kynnt á föstudag
Hafró kynnir úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf um veiði á föstudaginn kemur, 6. júní klukkan 09:00 í húsakynnum ... -
Ný Heimaey komin til hafnar
Ísfélag Vestmannaeyja tók fyrir helgi á móti nýju uppsjávarskipi, Heimaey VE 1, sem leysti af hólmi samnefnt skip sem selt ... -
Fagnar frumvarpi um veiðigjöld
Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, fagnar framlögðu frumvarpi atvinnuegaráðherra um veiðigjöld, í pistli á vef VM, í ... -
Veður setur strik í strandveiðar
Veðurspá er líkleg til að hamla strandveiðum að verulegu leyti þessa vikuna. Örfáir bátar fóru út á miðnætti á vestanverðu ... -
Einstsakt myndasafn opnað
„Á löngum ferli hafði safnast saman mikið magn ljósmynda úr rekstri þeirra feðga Valtýs Þorsteinssonar og Hreiðars Valtýssonar og voru ... -
Veiðigjaldið ráðist af gerði veiðarfæra
Landssamband smábátaeigenda (LS) hefur lagt fram tillögu um að veiðigjald fyrir þorsk taki mið af gerð veiðarfæra. Í umsögn sinni ... -
„Sjó- og vatnasport er í stöðugri sókn“
Hafsport ehf. leggur nú aukna áherslu á þjónustu við búnað tengdan sjó- og vatnasporti, en fyrirtækið sérhæfir sig í vörum ... -
Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára
Útgerðarfélag Akureyringa (ÚA) fagnaði á mándag áttatíu ára afmæli sínu. Félagið var formlega stofnað 26. maí 1945 eftir undirbúningsfund þann ... -
Fínasta veður og ágætis veiði
Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á mánudag. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri segir á vef Síldarvinnslunnar að ... -
GRÓ hlýtur lof í mati GOPA
GRÓ Sjávarútvegsskólinn, sem starfar undir merkjum UNESCO og Háskólinn á Akureyri tekur þátt í, hefur hlotið lof í nýju mati ... -
SFS: Daði Már týnir sjálfum sér
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa gagnrýnt Daða Má Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir að víkja frá fyrri afstöðu sinni ... -
Aprílaflinn 136 þúsund tonn
Landaður afli nam rúmum 136 þúsund tonnum í apríl 2025 sem er 12% minna en í apríl á síðasta ári. ...