-
Formennsku LHG í ACGF lokið
19.04.2021
Tveggja ára formennsku Landhelgisgæslu Íslands í samtökum strandgæslna á norðurslóðum lauk á fjarfundi á föstudag. Strandgæslustofnanir átta ríkja, Bandaríkjanna, Danmerkur, Finnlands, Íslands, Kanada, Noregs,...
LESA FRÉTT
-
Arctic Fish flytur í gamla Pólshúsið
19.04.2021
Arctic Fish ehf. hefur tekið allt húsnæði að Sindragötu 10 á leigu til næstu ára. Fyrirtækið mun flytja þangað skrifstofur sínar og vera með...
LESA FRÉTT
-
LS semur við Morenot
19.04.2021
Landssamband smábátaeigenda hefur gert samning við Morenot (Sjóvélar) um afslátt til félagsmanna á vörum í netverslun fyrirtækisins. Mørenot sérhæfir sig í vörum fyrir handfæra-...
LESA FRÉTT
-
Smyril Line eykur umsvifin í Þorláshöfn
19.04.2021
Fyrirtækið Smyril Line ætlar að auka mjög umsvif sín í Þorlákshöfn á næstunni, og byggja þar stórt vöruhús fyrir vöruflutninga til og frá Evrópu....
LESA FRÉTT
-
Ánægður með árangur á krefjandi ári
19.04.2021
,,Ég er ánægður með árangur Síldarvinnslunnar á krefjandi ári. Reksturinn var traustur og fjárhagsstaða félagsins sterk. Síldarvinnslan er útflutningsfyrirtæki sem að starfar á alþjóðlegum...
LESA FRÉTT
-
Ofnbökuð lúða
17.04.2021
Nú gæðum við okkur á lúðu. Hin er einstaklega góður matfiskur og sérstaklega flök af minni lúðu. Stórlúðan getur verið frekar gróf enda getur...
LESA FRÉTT
-
Svenni Rikka eftirminnilegur
16.04.2021
Dalvíkingar er tíðir gestir í viðtalinu „Maður vikunnar“ enda annálaðir sjómenn þar. Að þessu sinni er Daníel Halldórsson vélstjóri Björgvin EA 311 í viðtalinu....
LESA FRÉTT
-
Fyrsti kolmunnafarmurinn á leiðinni
16.04.2021
Bjarni Ólafsson AK er á leiðinni til Neskaupstaðar með fyrsta kolmunnafarminn eftir að veiðar hófust nýverið á gráa svæðinu suður af Færeyjum. Runólfur Runólfsson...
LESA FRÉTT