-
Gott að hafa tvær vélar og tvær skrúfur
27.01.2021
Ísfisktogarinn Bergey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum nú skömmu fyrir hádegi með fullfermi að aflokinni sex daga veiðiferð. Skipstjóri var Ragnar Waage Pálmason...
LESA FRÉTT
-
Rekstur Hafró í jafnvægi
27.01.2021
Þrátt fyrir að heimsfaraldur Covid, bilanir á rannsóknaskipum og flutningur í nýjar höfuðstöðvar hafi sett mark sitt á fjárhag Hafrannsóknastofnunar var rekstur stofnunarinnar í...
LESA FRÉTT
-
Hafró hlýtur jafnlaunavottun
27.01.2021
Undanfarið hefur verið unnið að undirbúningi að jafnlaunavottun hjá Hafrannsóknastofnun. Þeirri vinnu lauk í desember 2020.
Hafrannsóknastofnun hefur því hlotið jafnlaunavottun sem er staðfesting á...
LESA FRÉTT
-
Skíta bræla
27.01.2021
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í gær. Aflinn var um 69 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíða Fisk Seafood hafði samband...
LESA FRÉTT
-
Samdráttur í fyrsta sinn í mörg ár
27.01.2021
Útflutningur Norðmanna á þorski á síðasta ári dróst saman í fyrsta sinn í mörg ár. Skýringin liggur að miklu leyti í þeim áhrifum sem...
LESA FRÉTT
-
Um 70 ára gamalt troll fundið í Færeyjum
27.01.2021
Gamalt ónotað troll fannst við tiltekt í gömlu pakkhúsi á Tóftum á Austurey. Trollið var ætlað skútunni Elsu, sem var breytt í togara á...
LESA FRÉTT
-
Ruth sjósett í Póllandi
26.01.2021
Danska uppsjávarveiðiskipið Ruth hefur verið sjósett í Gdynia í Póllandi. Það verður síðan dregið til Skagen í Danmörku, þar sem smíði skipsins verður lokið....
LESA FRÉTT
-
Sex sækja um stöðu forstjóra Hafró
26.01.2021
Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl.
Umsækjendur eru:
Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri
Guðmundur Þórðarson,...
LESA FRÉTT