Gott ár hjá skipum Loðnuvinnslunnar

118
Deila:

Síðastliðið ár var gott ár hjá skipum Loðnuvinnslunnar, þrátt fyrir loðnubrest eins og á árinu áður.  Tíðarfar var einnig erfitt sl. vetur sérstaklega hjá Hoffelli. Ljósafell var hinsvegar með sitt besta ár í 47 ára sögu skipsins, með tæp 5,800 tonn.  Hafrafell og Sandfell lönduðu síðan 4.150 tonn óaðgert. Sandfell með um 2.280 tonn og Hafrafell með um 1.870 tonn.

 

Deila: