Risaskútan við Keflavík

123
Deila:

Rússneska risaskútan  Sailing Yacht A er nú komin suður og liggur rétt utan við Keflavík. Undanfarnar vikur hefur húnn haldið sig fyrir norðan, til dæmis á Eyjafirði og Skutuksfirði.

Henn­i hleypt af stokk­un­um árið 2017. Hún er auk segla búin vél sem knýr hana á­fram. Engu var til spar­að við gerð skút­unn­ar. Hún er í eigu rúss­nesk­a millj­arð­a­mær­ings­ins Andrey Meln­ich­en­ko og er skráð á Berm­úd­a­eyj­um. Hún er tal­in stærst­a segl­skút­a í eink­a­eig­u sem knú­in er jafn­framt með mót­or. Engu var til sparað við gerð skútunnar.

Snekkjan var afhent eiganda sínum árið 2017. Hún var smíðuð af þýsku skipasmíðastöðinni Kobiskrug í Kiel. Ytra borð hennar er hannað af Doelker + Voges, franska arkitektinum Jacques Garcoin og hinum fræga franska hönnuði Philippe Starck, sem einnig hannaði fleyið að innan.
Ljósmynd Hjörtur Gíslason

Deila: