Oddbjörg hætt hjá LS
![](https://audlindin.is/wp-content/uploads/2021/08/smabatar-Dalvik-scaled.jpg)
Oddbjörg Friðriksdóttir skrifstofustjóri Landssambands smábátaeigenda til rúmlega 30 ára hefur látið af störfum.
![](https://audlindin.is/wp-content/uploads/2021/08/Oddbjorg-Fridriksdottir.png)
Landssamband smábátaeigenda þakkar Oddbjörgu fyrir hennar frábæra starf hjá félaginu og óskar henni alls hins besta í framtíðinni,“ segir í frétt frá LS
„Hún hefur reynst félaginu frábær starfskraftur allt frá upphafi. Heiðarleg og nákvæm og ætíð sýnt félagsmönnum tilhlýðilega virðingu í samskiptum.