-->

Álagning vegna ólögmæts sjávarafla á strandveiðum

Nú fer fram vinna við álagningar vegna umframafla strandveiðibáta í maí og búast má við reikningum í heimabanka.

Strax í kjölfarið mun yfirlit berast vegna umframafla í júní og tækifæri fyrir útgerð til að andmæla skráningu. Mikilvægt er að skipstjórar strandveiðibáta tilkynni við löndun hvort ufsi sem veiðist skuli vera skráður sem strandveiðiafli í verkefnasjóð, en umframafli er reiknaður út frá öllum botnfisktegundum í hlutfalli við löndunina ef ufsinn er ekki skráður sem slíkur. Fiskistofa áréttar að ábyrgðin á því að afli sé rétt skráður liggur hjá skipstjórum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Um sjötíu nemendur í Sjávarútvegsskólanum útskrifaðir

Kennslu í Sjávarútvegsskóla unga fólksins er lokið þetta árið á Austfjörðum. Nemendur sem sóttu skólann voru 71 talsins og var...

thumbnail
hover

143 tonn af lúðu veidd í...

Á síðasta ári voru veidd og landað nærri 143 tonnum af lúðu þrátt fyrir að allar veiðar á lúðu séu óheimilar. Þetta kemur ...

thumbnail
hover

Oddbjörg hætt hjá LS

Oddbjörg Friðriksdóttir skrifstofustjóri Landssambands smábátaeigenda til rúmlega 30 ára hefur látið af störfum.   Landssamband ...