-->

Álagning vegna ólögmæts sjávarafla á strandveiðum

Nú fer fram vinna við álagningar vegna umframafla strandveiðibáta í maí og búast má við reikningum í heimabanka.

Strax í kjölfarið mun yfirlit berast vegna umframafla í júní og tækifæri fyrir útgerð til að andmæla skráningu. Mikilvægt er að skipstjórar strandveiðibáta tilkynni við löndun hvort ufsi sem veiðist skuli vera skráður sem strandveiðiafli í verkefnasjóð, en umframafli er reiknaður út frá öllum botnfisktegundum í hlutfalli við löndunina ef ufsinn er ekki skráður sem slíkur. Fiskistofa áréttar að ábyrgðin á því að afli sé rétt skráður liggur hjá skipstjórum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Vilja láta rannsaka hvort útgerðin svíki...

Formenn þriggja stéttafélaga sjómanna vilja að kannað verði hvort verðmæti sjávarafurða hækki óeðlilega meðan verið er að f...

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs...

Gró Sjávarútvegsskóli sem starfar undir hatti UNESCO hefur fengið nema að nýju eftir árs hlé vegna Covid19. Þetta er stærsti hóp...

thumbnail
hover

Mikið um þörungablóma fyrir austan

Þörungablómi fyrir austan virðist óvenju mikill miðað við árstíma. Hafrannsóknastofnun hafa borist fregnir af blóðrauðum sjó ...