-->

Auðlind vex af auðlind – farsælt samband sjávarútvegs og íslensks hugvits

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök iðnaðarins boða til fundar um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja. Fundurinn verður á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 11. júní og stendur frá klukkan 9:00 til 10:30. Morgunverður í boði hússins. Einnig verður streymt frá fundinum.  https://vimeo.com/560361688

Erindi:

•             Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

•             Sveinn Agnarsson, prófessor við viðskiptadeild Háskóla Íslands: Sjávarútvegur og nýsköpun – Gagnkvæmir hagsmunir.

•             Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri fjármálaráðgjafar Deloitte: Hagræn áhrif afleiddrar þjónustu við sjávarútveg.

•             Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins: Stærð og umfang hugverkaiðnaðar og tengsl við sjávarútveg.

•             Guðmundur Hafsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Fractal 5: Fundarstjórn og hugleiðingar um hvernig varða megi leiðina að aukinni verðmætasköpun.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Mast veitir Löxum Fiskeldi nýtt rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Löxum Fiskeldi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Reyðarfirði í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælas...

thumbnail
hover

13 ára háseti með félaga sínum...

Maður vikunnar starfar í þeirri atvinnugrein sem mestur vöxtur er í um þessar mundir og hefur hleypt lífi í margar byggðir sem átt...

thumbnail
hover

Brim tekur þátt í Síminn Cyclothon

Brim tekur þátt í Síminn Cyclothon keppninni sem hófst í gær við Egilshöll. Keppnin er boðhjólakeppni þar sem átta manna lið ...