-->

Bergey dró Bylgju í land

Togarinn Bergey VE frá Vestmannaeyjum kom með annað Eyjaskip, Bylgju VE, í togi til Akureyrar í hádeginu í gær. Bylgja fékk í skrúfuna norður af Vestfjörðum, kafari mun bjarga málum í Akureyrarhöfn og skipið síðan snúa til veiða á ný. Bergey var komin með fullfermi og tækifærið verður því notað og landað á Akureyri sakkvæmt frétt á akureyri.net

Bergey er í eigu Bergs-Hugins en eigandi Bylgju er samnefnd útgerð.
Bergey VE kemur með Bylgju VE til Akureyrar. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

 

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Nýtt varðskip beri nafn Freyju

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að þegar verði hafist handa við kaup á nýlegu skipi í stað...

thumbnail
hover

SVN semur um smíði 380 tonna...

Í gær var undirritaður samningur við vélsmiðjuna Héðin um smíði á 380 tonna fiskimjölsverksmiðju sem sett verður upp í Neskau...

thumbnail
hover

Ekki rúm fyrir stýrimann

Lokið er fresti til að skila inn í samráðsgátt stjórnvalda athugasemdum við frumvarp til laga um áhafnir skipa í samráðsgátt st...