-->

Fiskverð lækkar

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna, sem haldinn var 3. apríl 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur lækkar um 5,6%

Óslægður þorskur lækkar um 9,2%

Slægð ýsa lækkar um 7,8%

Óslægð ýsa helst óbreytt

Karfi helst óbreyttur

Ufsi hækkar um 2,1%

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tók gildi 3. apríl 2020. Ákvörðun um verðlækkunina byggist á lægra verði á fiskmörkuðum að undanförnu.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Sjávarklasinn stofnar sjávarakademíu

Sjávarakademía Sjávarklasans var í dag sett á laggirnar í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Í Sjávarakademíunni mun n...

thumbnail
hover

Það gefur á bátinn

„Útflutningur á sjávarafurðum hefur dregist verulega saman það sem af er ári, borið saman við sama tímabil í fyrra. Samdráttin...

thumbnail
hover

Venus í vélarupptekt

Vinna er hafin við reglubundna upptekt á aðalvél uppsjárveiðiskipsins Venusar NS og er verkið unnið í Reykjavík. Venus kom til Rey...