Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kemur í kvöld til loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði með 2.700 tonn af kolmunna til bræðslu. Skipið er byggt 2018 og er mjög vel útbúið. Útgerðin frá Götu í Færeyjum keypti skipið frá Danmörku í fyrra. Sama útgerð er einnig eigandi af Finni Friða, Þrándi í Götu og Tummas T.
Átta skip frá Færeyjum hafa landað á síðustu tveimur mánuðum á Fáskrúðsfirði tæpum 20.000 tonnum af kolmunna. Með afla Hoffells hefur verksmiðja Loðnuvinnslunnar tekið á móti 33.000 tonnum.
Tengdar færslur
Ýsufnitzel
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa ýtt úr vör átaki fyrir aukinni fiskneyslu meðal landsmanna. Stofnuð hefur verið heimasí...
Hafró hækkar ráðleggingu í loðnu í...
Í framhaldi af niðurstöðum mælinga sem nú er nýlokið leggur Hafrannsóknastofnun til að ráðlagður loðnuafli á vertíðinni 202...
Þurfti að taka gervifót hásetans í...
Maður þessarar viku er frá Stöðvarfirði en vinnur sem tæknistjóri hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Hann byrjaði á sjó á B...