Hollenskur risatogari með færeyskt troll

Einn einn stóri hollenski togarinn hefur nú sótt troll frá Voninni til Færeyja. Um er að ræða Capto 2304 uppsjávartroll og er togarinn Willem van des Zwan, sem er með þeim stærri í veröldinni.

Trollið var upphaflega hannað til veiða á kolmunna, þar sem það hefur reynst afburða vel og er líklega mest notaðar trollið við veiðar á kolmunna. Trollið með sinn stóra belg hefur einnig reynst vel við veiðar á síld og trollið fyrir togarann er sér hannað til að nýtast vel. Bæði á veiðum á kolmunna og síld. Willem van der Zwan er vinnsluskip, sem er 142 metra langt og 18 metra breitt.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Fizza

Samkvæmt könnun sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi létu gera vilja margir landsmenn borða meira af fiski. En svo virðist sem fó...

thumbnail
hover

Skrýtið að þjóna til altaris

Maður vikunnar nú er fæddur Gaflari en á báðar ættir að rekja norður. Hann býr á Eskifirði en vinnur á Seyðisfirði. Hann hefu...

thumbnail
hover

Vill allt að 50.000 tonna fiskeldi...

„Fiskeldið er nú þegar einn af burðarásum atvinnulífsins og svo verður í framtíðinni, það er engin spurning. Starfsemi fiskeld...