-->

Kolmunnaveiðar hafnar á ný

Stóru uppsjávarskipin eru nú byrjuð á kolmunnaveiðum á ný eftir nokkurt hlé vegna síldveiða. Aflaheimildir þessa árs í kolmunna eru 247.000 tonn og miðað við aflastöðulista Fiskistofu nú er aflinn orðinn 192.000 tonn og því óveidd af kvótanum um 55.000 tonn.
16 skip hafa stundað beinar kolmunnaveiðar í ár. Aflahæst þeirra er Bjarni Ólafsson AK með 19.340 tonn. Næst kemur Börkur NK með 18.258 tonn og í þriðja sætinu er Venus NS með 17.99 tonn.
Ljósmynd Smári Geirsson.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Nýtt varðskip beri nafn Freyju

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að þegar verði hafist handa við kaup á nýlegu skipi í stað...

thumbnail
hover

SVN semur um smíði 380 tonna...

Í gær var undirritaður samningur við vélsmiðjuna Héðin um smíði á 380 tonna fiskimjölsverksmiðju sem sett verður upp í Neskau...

thumbnail
hover

Ekki rúm fyrir stýrimann

Lokið er fresti til að skila inn í samráðsgátt stjórnvalda athugasemdum við frumvarp til laga um áhafnir skipa í samráðsgátt st...