Konur í meirihluta í stjórnstöð

98
Deila:

Landið og miðin voru í einstaklega góðum málum á dögunum þegar konur voru í fyrsta sinn í meirihluta í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð. Hallbjörg Erla Fjeldsted og Sigurrós Halldórsdóttir, varðstjórar í stjórnstöðinni, stýrðu skútunni í Skógarhlíð af mikilli festu og sáu til þess að sjómenn og aðrir voru í öruggum höndum.

Deila: