-->

Margir á sjó

Töluvert annríki er þessa dagana hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar enda er sjósókn með besta móti. Klukkan níu í gærmorgun höfðu varðstjórar LHG eftirlit með 880 skipum og bátum á miðunum kringum landið, jafnt togurum sem strandveiðiflotanum. Meðfylgjandi mynd sýnir hvernig skipaflotinn blasti við varðstjórunum í gærmorgun.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Skiptast á að taka aflann um...

Makrílvertíðin sem hófst hjá Síldarvinnslunni um síðustu mánaðamót hefur farið hægt af stað. Skipin hafa helst verið að vei...

thumbnail
hover

Sólberg með um 2.500 tonn af...

Frystitogarinn Sólberg ÓF hefur nú sótt ríflega 2.500 tonn af þorski auk meðafla í öðrum tegundum í Barentshafið. Það hefur þ...

thumbnail
hover

Nýsmíði ekki útilokuð

Vísir hf. í Grindavík hefur tekið Bylgju VE á leigu og lagt Kristínu GK. Að sögn Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra fy...