-->

Óbreytt viðmiðunarverð á fiski

Hagsmunasamtök sjómanna og útvegsmanna hafa ákveðið að viðmiðunarverð á fiski sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila verði óbreytt miðað við ákvörðun frá því í júlí. Þá var verð á þorski lækkað um 3% en verð á öðrum tegundum óbreytt.

Viðmiðunarverð var óbreytt í júní, en mánuðina þar á undan hafði það lækkað mikið, eða um 5% til 11% eftir tegundum í maí og enn meira frá áramótum.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ofnbakaður gullkarfi með chili, hvítlauk og...

Nú leitum við til Norðanfisks eftir góðri uppskrift. Fyrirtækið framleiðir gífurlega mikið af fiski sem tilbúinn er til matreiðs...

thumbnail
hover

Tengdamóðirin eftirminnilegasti vinnufélaginn

Maður vikunnar er Ólafsfirðingur búsettur á Dalvík. Hann byrjaði ungur að vinna í fiski hjá Sigvalda Þorleifs, en var síðar á ...

thumbnail
hover

Öflugur liðstyrkur í veiðieftirliti Fiskistofu

Fiskistofa réði nýverið sex nýja eftirlitsmenn til starfa í stað eldri starfsmanna sem látið hafa af störfum. Nýju veiðieftirlit...