-->

Oddbjörg hætt hjá LS

Oddbjörg Friðriksdóttir skrifstofustjóri Landssambands smábátaeigenda til rúmlega 30 ára hefur látið af störfum.  

Landssamband smábátaeigenda þakkar Oddbjörgu fyrir hennar frábæra starf hjá félaginu og óskar henni alls hins besta í framtíðinni,“ segir í frétt frá LS

„Hún hefur reynst félaginu frábær starfskraftur allt frá upphafi.  Heiðarleg og nákvæm og ætíð sýnt félagsmönnum tilhlýðilega virðingu í samskiptum. 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Vilja láta rannsaka hvort útgerðin svíki...

Formenn þriggja stéttafélaga sjómanna vilja að kannað verði hvort verðmæti sjávarafurða hækki óeðlilega meðan verið er að f...

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs...

Gró Sjávarútvegsskóli sem starfar undir hatti UNESCO hefur fengið nema að nýju eftir árs hlé vegna Covid19. Þetta er stærsti hóp...

thumbnail
hover

Mikið um þörungablóma fyrir austan

Þörungablómi fyrir austan virðist óvenju mikill miðað við árstíma. Hafrannsóknastofnun hafa borist fregnir af blóðrauðum sjó ...