-->

Opnað fyrir umsóknir vegna sjóstangaveiða

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um vilyrði fyrir aflaskráningu vegna opinberra sjóstangaveiðimóta sem áætlað er að halda á fiskveiðiárinu 2021/2022, sbr. reglugerð nr. 295/2018 um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum.

Umsóknarfrestur er til og með 1. desember nk. og skulu umsóknir ásamt fylgigögnum berast í tölvupósti á netfangið fiskistofa@fiskistofa.is

Athygli er vakin á að umsókn telst því aðeins móttekin að sjálfvirk staðfesting Fiskistofu á móttökunni berist sendandanum.

Með umsókn skulu fylgja samþykktir félagsins og upplýsingar um reglur um félagsaðild.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Brottkast – viðvarandi verkefni

„Á líðandi ári varð veruleg fjölgun mála hjá Fiskistofu er varða brottkast og rekja má fjölgunina til þess að eftirlit var b...

thumbnail
hover

Lítið um hrygningu loðnu fyrir Norðurlandi...

Ætla má að lítið magn að loðnu hafi hrygnt á grunnslóð fyrir Norðurlandi í sumar. Vísbendingar eru um að meira af loðnu hafi ...

thumbnail
hover

Ísleifur VE dró Kap VE til...

Aðalvélin í Kap VE bilaði þegar skipið var á loðnumiðum fyrir norðaustan landið á mánudag. Annað skip frá Vinnslustöðinni, ...