-->

Á veiðum á Agötu og Bjargbleyðu

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í byrjun vikunnar.  Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn og uppistaða aflans voru um 21 tonn af steinbít og 9 tonn af karfa. Farsæll var meðal annars á veiðum á Agötu og Bjargbleyðu.  Heimasíða Fisk Seafood hafði samband við Jóhann Garðarsson skipstjóra og spurði út í túrinn.

„Í þessari veiðiferð vorum við fimm sólarhringa á veiðum. Við fórum út á Agötu fyrst en þurftum svo að færa okkur uppá Fláka vegna vonsku veðurs sem gekk yfir og fórum svo aftur út þegar veðrið var farið að ganga niður. Það var frekar róleg veiði og leiðindaveður þennan túrinn,“ segir Jóhann.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ofnbakaður gullkarfi með chili, hvítlauk og...

Nú leitum við til Norðanfisks eftir góðri uppskrift. Fyrirtækið framleiðir gífurlega mikið af fiski sem tilbúinn er til matreiðs...

thumbnail
hover

Tengdamóðirin eftirminnilegasti vinnufélaginn

Maður vikunnar er Ólafsfirðingur búsettur á Dalvík. Hann byrjaði ungur að vinna í fiski hjá Sigvalda Þorleifs, en var síðar á ...

thumbnail
hover

Öflugur liðstyrkur í veiðieftirliti Fiskistofu

Fiskistofa réði nýverið sex nýja eftirlitsmenn til starfa í stað eldri starfsmanna sem látið hafa af störfum. Nýju veiðieftirlit...