Páll dreginn til hafnar
Í fyrrinótt kom dráttarbátur Hafnarsamlags Norðurlands með linubátinn Pál Jónsson GK 7 til hafnar á Akureyri. Báturinn varð velarvana úti fyrir Norðurlandi og var talið að skiptiteinn hafi gefið sig. Ljósmynd af vefnum http://thorgeirbald.123.is/